hressandi jurtaandlitsvatn

Andlitsvatn sem inniheldur ríkulegt magn af alóvera, er laust við alkóhól, ilmar af mandarínum og er bæði rakagefandi fyrir húðina og frískandi fyrir þreytulega húð.
- Ef andlitsvatnið er notað bæði á morgnana og kvöldin hjálpar það til við að undirbúa húðina til að draga betur í sig húðdropa og dag- eða næturkrem til að ná hámarksárangri.
- Inniheldur alóvera og B3-, C- og E-vítamín til að fríska húðina.
- Bætir áferð húðarinnar á mildan hátt.
- Hentar fyrir allar húðgerðir.
- Án viðbættra parabena. Prófað af húðsjúkdómafræðingi.
Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera, kalíumálún.
50 ml úðabrúsi.
#0767
Notið því næst húðdropa gegn hrukkum, Line Minimizing Serum
Húðdropar sem hafa fjölþætta verkun og hjálpa til við að draga úr sýnilegum aldursmerkjum.*
Frekari upplýsingar
* Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notuð voru Visioscan-mælitæki og ljósmyndagreining (Reverse Photo Engineering) til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.