húðdropar gegn hrukkum

Húðdropar sem hafa fjölþætta verkun og hjálpa til við að draga úr sýnilegum aldursmerkjum.*

  • Notkun bæði á morgnana og kvöldin hjálpar til við að ná hámarksárangri.
  • Droparnir draga úr fínum línum og hrukkum.
  • Í klínískum prófunum hefur verið sýnt fram á ótrúlegan bata á húðinni, sem verður mýkri og sléttari og fær aukna útgeislun, bjarma og ljóma á aðeins sjö dögum.*
  • Henta fyrir allar húðgerðir.
  • Án viðbættra parabena. Prófaðir af húðsjúkdómafræðingi.

Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera, kastaníuhnetukraftur, peptíð.

50 ml loftfrí dæla.
#0829

*Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notuð voru Visioscan-mælitæki og ljósmyndagreining (Reverse Photo Engineering) til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.
**Prófun á þátttakendum fór þannig fram að sjónrænn matssérfræðingur gaf einkunn fyrir sléttleika, mýkt, bjarma, útgeislun og ljóma húðarinnar eftir 2, 4 og 7 daga.


Droparnir hjálpa til við að draga úr sýnilegum aldursmerkjum

Myndir teknar fyrir og eftir klínískar prófanir.

Baseline After 7 Days After 42 Days


Follow with Firming Eye GelÁ morgnana ráðleggjum við að nota því næst stinnandi augngel, Firming Eye Gel

Hjálpar til við að bæta útlit hins viðkvæma augnsvæðis með því að auka teygjanleika húðarinnar.*Frekari upplýsingar

*Prófun á þátttakendum fór þannig fram að sjónrænn matssérfræðingur gaf einkunn fyrir stinnleika og teygjanleika húðarinnar eftir 7 og 42 daga. Hjá 85% þátttakenda varð vart við sýnilegan bata á stinnleika/teygjanleika húðarinnar undir augunum eftir 42 daga.


Follow with Hydrating Eye CreamÁ kvöldin ráðleggjum við að nota því næst rakagefandi augnkrem, Hydrating Eye Cream

Hjálpar til við að draga úr fínum línum og hrukkum umhverfis augun*. Á augnsvæðinu eru bæði færri svita- og fitukirtlar og því er mun meiri hætta á rakaskorti þar en annars staðar.
Frekari upplýsingar

*Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notað var Visioscan-mælitæki til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.

Leggðu inn pöntun strax í dag!