húðdropar gegn hrukkum

Húðdropar sem hafa fjölþætta verkun og hjálpa til við að draga úr sýnilegum aldursmerkjum.*
- Notkun bæði á morgnana og kvöldin hjálpar til við að ná hámarksárangri.
- Droparnir draga úr fínum línum og hrukkum.
- Í klínískum prófunum hefur verið sýnt fram á ótrúlegan bata á húðinni, sem verður mýkri og sléttari og fær aukna útgeislun, bjarma og ljóma á aðeins sjö dögum.*
- Henta fyrir allar húðgerðir.
- Án viðbættra parabena. Prófaðir af húðsjúkdómafræðingi.
Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera, kastaníuhnetukraftur, peptíð.
50 ml loftfrí dæla.
#0829
*Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notuð voru Visioscan-mælitæki og ljósmyndagreining (Reverse Photo Engineering) til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.
**Prófun á þátttakendum fór þannig fram að sjónrænn matssérfræðingur gaf einkunn fyrir sléttleika, mýkt, bjarma, útgeislun og ljóma húðarinnar eftir 2, 4 og 7 daga.
Droparnir hjálpa til við að draga úr sýnilegum aldursmerkjum
Myndir teknar fyrir og eftir klínískar prófanir.
Á morgnana ráðleggjum við að nota því næst stinnandi augngel, Firming Eye Gel
Hjálpar til við að bæta útlit hins viðkvæma augnsvæðis með því að auka teygjanleika húðarinnar.*Frekari upplýsingar
*Prófun á þátttakendum fór þannig fram að sjónrænn matssérfræðingur gaf einkunn fyrir stinnleika og teygjanleika húðarinnar eftir 7 og 42 daga. Hjá 85% þátttakenda varð vart við sýnilegan bata á stinnleika/teygjanleika húðarinnar undir augunum eftir 42 daga.
Á kvöldin ráðleggjum við að nota því næst rakagefandi augnkrem, Hydrating Eye Cream
Hjálpar til við að draga úr fínum línum og hrukkum umhverfis augun*. Á augnsvæðinu eru bæði færri svita- og fitukirtlar og því er mun meiri hætta á rakaskorti þar en annars staðar.
Frekari upplýsingar
*Klínísk prófun á þátttakendum fór þannig fram að notað var Visioscan-mælitæki til að mæla hversu óslétt húðin var eftir 0, 7 og 42 daga.