skrúbbandi sítrushreinsikrem

Djúphreinsandi örperlur fríska húðina og gæða hana hraustlegum bjarma.

  • Hreinsikrem með hressandi ilmi sem minnir á safaríkar appelsínur og greipávexti. Hentar fullkomlega fyrir eðlilega til feita húð.
  • Í klínískum prófunum hefur verið sýnt fram á að húðfita minnki strax eftir eina notkun.*
  • Létt og gelkennt krem með frískandi örperlum.
  • Í kjölfarið verður húðin ótrúlega endurnærð og tilfinningin einstaklega góð.
  • Án viðbættra parabena. Súlfatlaust. Prófað af húðsjúkdómafræðingi.

Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera, appelsínu/sítrusolíur, greipaldin/sítrusolíur, hreinsiefni sem eru unnin úr eplum, jójóbaestrar.

150 ml túpa.
#0766

*Sýnt hefur verið fram á marktæka minnkun á húðfitu á meðferðarsvæðinu. Minnkunin nemur um 57,6% (að meðaltali). Eðlileg til feit húð.


Follow with Energizing Herbal TonerNotið því næst hressandi jurtaandlitsvatn, Energizing Herbal Toner

Andlitsvatn sem inniheldur ríkulegt magn af alóvera, er laust við alkóhól, ilmar af mandarínum og er bæði rakagefandi fyrir húðina og frískandi fyrir þreytulega húð. Frekari upplýsingar

Leggðu inn pöntun strax í dag!