sefandi hreinsikrem með alóvera

Milt hreinsikrem sem gerir húðina áferðarfallega, mjúka og tandurhreina.

  • Hreinsikrem sem inniheldur alóvera og er með frískandi og mildum ilmi. Hentar fullkomlega fyrir eðlilega til þurra húð.
  • Silkimjúkt löðrið hreinsar varlega brott umframolíu, óhreinindi og létta förðun af húðinni, án þess að valda ertingu.
  • Alóvera mýkir húðina og færir henni raka.
  • Án viðbættra parabena. Súlfatlaust. Prófað af húðsjúkdómafræðingi.

Meðal innihaldsefna í einstakri efnablöndunni eru:
B3-vítamín, andoxandi C- og E-vítamín og alóvera, hreinsiefni sem eru unnin úr kókóshnetum.

150 ml túpa.
#0765


Follow with Energizing Herbal TonerNotið því næst hressandi jurtaandlitsvatn, Energizing Herbal Toner

Andlitsvatn sem inniheldur ríkulegt magn af alóvera, er laust við alkóhól, ilmar af mandarínum og er bæði rakagefandi fyrir húðina og frískandi fyrir þreytulega húð.Frekari upplýsingar

Leggðu inn pöntun strax í dag!