Snyrtivöruteiti

Nú er kominn tími til að dekra við sig!

Hverju má búast við?

 

Skemmtun

  • Eigðu yndislega samverustund með vinum og vandamönnum innan notalegra veggja heimilisins.
  • Fáðu ókeypis andlitssnyrtingu og vertu með myndavélina á lofti.

Dekur

  • Dekraðu við húðina með silkimjúkum vörum sem gera henni gott.
  • Örvaðu skilningarvitin með dásamlegum kjarnaolíum og endurlífgandi ilmi.

Frábær líðan

  • Finndu hvernig bæði innra og ytra sjálfstraust þitt eykst.
  • Gerðu húðina sléttari og mýkri og auktu útgeislun hennar.*

Sýnilegur árangur

  • Þiggðu sérsniðin ráð um einmitt réttu húðumönnunina fyrir þig.
  • Hagnýttu þér vörur sem klínískar prófanir hafa staðfest að gefi skjótan árangur.**

Góður glaðningur

  • Nýttu tækifærið til að taka ýmislegt frábært með þér heim.
  • Gæddu þér á ókeypis veitingum og snarli.

Þitt eigið snyrtivöruteiti stendur til boða hvenær sem er.

Leitaðu til þess meðlims í Herbalife sem sinnir þér. Ef þú hefur ekki enn verið í sambandi við meðlim í Herbalife, smelltu þá hér.
Bókaðu dagsetningu og tíma og byrjaðu síðan að bjóða vinum þínum og vandamönnum!
Þegar dagurinn rennur upp skalt þú svo bara halla þér aftur í sætinu, slaka á og njóta samverunnar í snyrtivöruteitinu sem meðlimur í Herbalife hefur séð alfarið um fyrir þig.

* Prófun á 30 þátttakendum: Sérfræðingur í sjónrænu mati gaf einkunn fyrir sléttleika, mýkt, bjarma, útgeislun og ljóma húðarinnar eftir 2, 4 og 7 daga.
** Árangurinn gildir um Line Minimising Serum, Replenishing Night Cream, Daily Glow Moisturiser, SPF 30 Protective Moisturiser, Hydrating Eye Cream og Firming Eye Gel.